Örplast í hafinu við Ísland

Nánari upplýsingar
Titill Örplast í hafinu við Ísland
Undirtitill Helstu uppsprettur, magn og farvegir í umhverfinu
Lýsing

Þessi skýrsla er unnin af BioPol ehf. og Náttúrustofu Norðurlands vestra fyrir Umhverfisráðuneytið. Markmið verkefnisins er að fá greinargóðar upplýsingar um losun örplasts á Íslandi þar sem greint er frá helstu uppsprettum örplasts, lagt mat á umfang þeirra og eftir hvaða leiðum örplast getur borist til sjávar.

Hlekkur https://harkanatta.github.io/orplastskyrslaUAR/
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Útgefið efni
Útgáfuár 2019