NNV | Náttúrustofa Norðurlands Vestra
  • Um NNV
    • Starfsfólk
    • Myndir
    • Fréttir
  • Verkefni
  • Rannsóknir
  • Fræðsla
  • Áhugavert
  • Útgefið efni
English

Norðanáhlaup og flækingsfuglar úr suðri

  • 3 stk.
  • 17.03.2021
Myndir: Einar Ó. Þorleifsson Stór og djúp lægð var austur af landinu um miðbik síðustu viku. Svo virðist vera sem þessi mikla lægð hafi kippt með sér þó nokkuð af farfuglum sem væntanlega hafa verið á leið yfir Norðusjó milli Bretlandseyja, Danmerkur og Noregs.
Svartþröstur, karlfugl, situr á trjágrein
Svartþröstur, kvenfugl, situr á trjágrein og gæðir sér á epli.
Svartþröstur, karlfugl, situr á trjágrein og gæðir sér á epli.
Til baka

Náttúrustofa Norðurlands Vestra

Aðalgötu 2 / 550 Sauðárkróki / S. 453 7999 / Kt. 581298-3909

Hafa samband Deildu okkur