NNV | Náttúrustofa Norðurlands Vestra

NNV | Náttúrustofa Norðurlands Vestra
  • Um NNV
    • Starfsfólk
    • Myndir
    • Fréttir
  • Verkefni
  • Rannsóknir
  • Fræðsla
  • Áhugavert
  • Útgefið efni
English

Velkomin á heimasíðu NNV

Náttúrustofa Norðurlands vestra (NNV) er rannsóknastofnun þar sem vísindarannsóknir á náttúru svæðisins eru stundaðar og niðurstöður þeirra gerðar aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda. Starfsmenn NNV veita fræðslu um umhverfismál og náttúrufræði og taka að sér margvísleg verkefni á því sviði fyrir sveitarfélög, stofnanir eða einkaaðila.

  • Langtímaverkefnið Grólind

    Langtímaverkefnið Grólind

    Náttúrustofa Norðurlands vestra í samstarfi við Land og Skóg hefur tekið að sér langtímaverkefnið Grólind fyrir landshlutann. Þrír starfsmenn stofunnar fóru fyrr í vikunni að taka út fyrstu reitina.
    27.06.2025 | Allar fréttir
  • Hvalnesbirnan tilbúin að fara frá sútara til uppstopparans.

    Opið hús – Hvalnesbirnan til sýnis

    Í tilefni Sæluvikunnar í Skagafirði þá ætlar starfsfólk hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra að vera með opið hús að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki, þriðjudaginn 29. apríl n.k. milli kl. 15 og 18.
    09.04.2025 | Allar fréttir
  • Fléttur á Íslandi taldar og teljast 836

    Fléttur á Íslandi taldar og teljast 836

    Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur og forstöðumaður náttúrustofunnar, mun halda fyrirlestur á hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar miðvikudaginn 26. febrúar n.k. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í streymi á vef Náttúrufræðistofnunar
    24.02.2025 | Allar fréttir
  • Baunatíta á Sauðárkróki

    Baunatíta á Sauðárkróki

    Nú á dögunum barst Náttúrustofunni tilkynning frá starfsfólki Vörumiðlunar á Sauðárkróki um óþekkt skordýr sem kom með vörubretti til þeirra. Við nánari skoðun reyndist um Baunatítu (Nezara viridula) að ræða en hér var rauðbrúnt afbrigði á ferð.
    23.01.2025 | Allar fréttir

RSS Fréttir

  • Ný grein – Kærir óvinir meðal spendýra
    30.07.2025 | nsv.is
  • Jóhanna Sigurðardóttir líffræðingur ráðin til Náttúrustofunnar
    08.07.2025 | na.is/index.php/2022
  • Jöklar á hverfanda hveli
    13.06.2025 | nattsa.is/
  • 20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands
    11.06.2025 | nattsa.is/
  • Kolbrún Sverrisdóttir fuglafræðingur fastráðin hjá Náttúrustofunni
    15.05.2025 | na.is/index.php/2022
  • Ársskýrsla Náttúrustofu Austurlands 2024
    14.05.2025 | na.is/index.php/2022

Velkomin á heimasíðu NNV

Náttúrustofa Norðurlands vestra (NNV) er rannsóknastofnun þar sem vísindarannsóknir á náttúru svæðisins eru stundaðar og niðurstöður þeirra gerðar aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda. Starfsmenn NNV veita fræðslu um umhverfismál og náttúrufræði og taka að sér margvísleg verkefni á því sviði fyrir sveitarfélög, stofnanir eða einkaaðila.

  • Brandugla
  • Hnúfubakur Skagafirði
  • Hrossagaukur á þúfu
  • Kajakræðari
  • rjupa_sumar
  • Landslag Skagafjörður 2
  • Landselur (Phoca vitulina) við Vatnsnes
  • Landslag Skagafjörður
  • Brúna bleikjuafbrigðið Vatnshlíðarvatni (Borwn form)
Skoða fleiri myndasöfn
  • Náttúrustofa Austurlands
  • Náttúrustofa Norðausturlands
  • Náttúrustofa Vestfjarða
  • Náttúrustofa Vesturlands
  • Náttúrustofa Suðurlands
  • Náttúrustofa Suðausturlands
  • Náttúrustofa Suðvesturlands

Náttúrustofa Norðurlands Vestra

Aðalgötu 2 / 550 Sauðárkróki / S. 453 7999 / Kt. 581298-3909

Hafa samband Deildu okkur