Nýr landnemi við Íslandsstrendur, ósakoli orðinn algengur við Húnaflóa og í Skagafirði
Síðustu ár hefur Náttúrustofa Norðurlands vestra staðið fyrir vöktunarrannsóknum á nýrri kolategund við ísland sem bæði finnst í sjó og fersku vatni. Ósakoli eða flundra, Platichthys flesus, er nýr landnemi við Íslandsstrendur.
03.04.2018