Fréttir

Vöktun á glerálagöngum til landsins og stöðu álastofna

Náttúrustofa Norðurlands vestra er eini aðilinn sem vaktar og fylgist með glerálagöngum til Íslands og stöðu álastofna. talsverð uppsveifla hefur verið í glerálagöngum til Íslands frá 2015-2017. Glerálagöngur hafi langt í frá dregist eins mikið saman hlutfallslega á Íslandi og víða annars staðar í Evrópu. Líklegt er að niðurstaðan verði að árið 2018 komi einnig þokkalega út.

Nýr landnemi við Íslandsstrendur, ósakoli orðinn algengur við Húnaflóa og í Skagafirði

Síðustu ár hefur Náttúrustofa Norðurlands vestra staðið fyrir vöktunarrannsóknum á nýrri kolategund við ísland sem bæði finnst í sjó og fersku vatni. Ósakoli eða flundra, Platichthys flesus, er nýr landnemi við Íslandsstrendur.

Skógarkerfill hefur lagt undir sig um 125 hektara lands í Austur-Fljótum

Náttúrustofa Norðurlands vestra kortlagði og framkvæmdi úttekt á útbreiðslu kerfils í Fljótum. Nú þegar eru nálægt 125 hektarar lands...