Vöktun á glerálagöngum til landsins og stöðu álastofna
Náttúrustofa Norðurlands vestra er eini aðilinn sem vaktar og fylgist með glerálagöngum til Íslands og stöðu álastofna. talsverð uppsveifla hefur verið í glerálagöngum til Íslands frá 2015-2017. Glerálagöngur hafi langt í frá dregist eins mikið saman hlutfallslega á Íslandi og víða annars staðar í Evrópu. Líklegt er að niðurstaðan verði að árið 2018 komi einnig þokkalega út.
10.04.2018